Tímabundin færsla á gróðurgám

Vegna malbikunarvinnu verður gróðurgámurinn færður uppvið girðingu á gámasvæði. Þetta er aðeins tímabundið á meðan malbikun fer fram. Á meðan gámurinn er staðsettur þarna verður ekki hent ofan í hann, heldur verður hlerinn að aftan opinn. 

Við biðjum þá sem eru að losa gróður í gáminn að ganga vel um hann og í kring, og minnum á að það má aðeins fara gróður í gáminn. 

Grundarfjarðarbær