Það var góð stemming í Sögumiðstöðinni í gær þegar tónleikagestir nutu magnaðra jazztóna quartets Arnar Inga Unnsteinssonar.