Kór Grundarfjarðarkirkju verður með tónleika í kvöld þriðjudaginn 24.október kl.20.30 í kirkjunni.

Allir velkomnir og frítt inn.