Tónlistarskóli Grundarfjarðar hélt sína árlegu jólatónleika í gær. Nemendur skólans spiluðu og sungu úrval jólalaga. Tónleikarnir voru mjög hátíðlegir og stóðu nemendur sig vel í flutningi sínum. Fleiri myndir frá tónleikunum eru á Facebooksíðu bæjarins.