Opið er fyrir umsóknir í tónlistarnám hjá Tónlistarskóla Grundarfjarðar fyrir veturinn 2017-2018. Hægt er að koma umsóknum til skila á bæjarskrifstofu.

Umsóknum þarf að skila fyrir 5. júní nk.

Námið

Umsóknareyðublað