Tónlistarskóli Grundarfjarðar kynnir með stolti nýútgefinn geisladisk. Um er að ræða lifandi upptökur með skólahljómsveit, söngnemendum

og kirkjukór Setbergsprestakalls frá jólatónleikum skólans frá desember 2012 ásamt upptökum söngnemenda  í desember 2013 í Stúdíó Stórakrók.

Geisladiskurinn fæst í Samkaup Grundarfirði.