Vitjanir

Sjónvarpsþættirnir Vitjanir voru teknir upp að stórum hluta í Grundarfirði sl. haust. Í þættinum Menningin á RÚV þann 16. febrúar sl. var skemmtileg umfjöllun um upptökur og söguþráðinn í þáttunum.  

Slóð á umfjöllun