Í síðustu viku var umhverfisátak í Grundarfirði en veður var leiðinlegt og hentaði illa til útiverka. Því hefur verið ákveðið að framlengja umhverfisátakið til sunnudagsins 10. maí.