24 umsóknir bárust um starf bæjarstjóra Grundarfjarðar en þrír umsækjendur drógu umsóknir sínar til baka.

Umsóknarfrestur rann út 23. júní.

Listi uppfærður 4. júlí.

Umsækjendur eru:

Nafn

Menntun m.a. Starfsheiti
Aðalsteinn J. Halldórsson Opinber stjórnsýsla
Auðunn Bjarni Ólafsson Umhverfisfræði Framkvæmdastjóri
Birgir Guðmundsson Viðskiptafræði
Borga Harðardóttir Lögfræði og verkefnastjórnun 
Drífa Jóna Sigfúsdóttir Mannauðsstjórnun
Egill Skúlason Umhverfisfræði
Einar S. Valdimarsson

Alþjóðaviðskipti og viðskiptafræði 

Fasteignasali - ráðgafi
Gunnar Kristinn Þórðarson Stúdentspróf
Hallgrímur Ólafsson Viðskiptafræði
Hrönn Pétursdóttir Opinber stjórnsýsla Ráðgjafi
Jóhannes Finnur Halldórsson    Opinber stjórnsýsla Sérfræðingur
Jón Pálmi Pálsson Rekstrar- og viðskiptanám
Ólafur Áki Ragnarsson Opinber sjórnsýsla Fulltrúi sveitarstjórnarmála
Ólöf Guðmundsdóttir Viðskiptafræði Framkvæmdastjóri
Ragnar Þorgeirsson Viðskiptafræði Sparisjóðsstjóri
Steingrímur Hólmsteinsson Rekstrar- og viðskiptanám
Sverrir Berg Steinarsson Viðskiptafræði
Sævar Birgisson Alþjóðamarkaðsfræði Ráðgjafi
Tómas Logi Hallgrímsson Skipstjórn Olíubílstjóri
Tryggvi Áki Pétursson Markaðsfræði og alþjóðaviðskipti  
Þorsteinn Steinsson Viðskiptafræði Sveitarstjóri