Starf skipulags- og byggingafulltrúa var auglýst laust til umsóknar í ágúst síðastliðnum og er umsóknarfrestur nú liðinn.

 

Umsækjendur voru sjö talsins og eru þessir:

 

Andrea Kristinsdóttir, skipulagsfræðingur

Gunnar Jóhann Ásgeirsson, byggingafræðingur

Gunnar Sigurgeir Ragnarsson, byggingafræðingur

Gunnlaugur Jónasson, arkitekt

Ivan Nesterov, verkfræðingur

Ragnar Már Ragnarsson, byggingafræðingur

Tómas Ellert Tómasson, byggingaverkfræðingur