Grundarfjarðarbæróskar eftir umsóknum í byggðakvóta sem úthlutaður hefur verið til Grundarfjarðar. Úthlutað verður eftir úthlutunarreglum er bæjarstjórn hefur sett og staðfest af sjávarútvegsráðherra.

 

Úthlutað verði til fiskiskipa í eigu útgerða sem lögheimili eiga í Grundarfirði. Hluta Grundarfjarðar verði skipt milli skipa, sem gera út frá Grundarfirði í hlutfalli við landaðan afla þeirra þar á síðasta fiskveiðiári.

 

Umsóknum skal skilað til bæjarskrifstofu Grundarfjarðar, Grundargötu 30, fyrir föstudaginn 16. janúar 2004.