Hafin er vinna við gerð fjárhagsáætlunar Grundarfjarðarbæjar fyrir árið 2013.

Auglýst er eftir styrkumsóknum frá einstaklingum og/eða félagasamtökum.

 

Þeir sem hafa hug á að senda inn styrkumsókn fyrir árið 2013 eru hvattir til að senda tölvupóst á netfangið: grundarfjordur@grundarfjordur.is  eigi síðar en mánudaginn 15. október 2012.

 

Skrifstofustjóri