- Þjónusta
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
Öll hverfin eru byrjuð að huga að skreytingum og skemmtiatriðum fyrir hverfahátíðina sem haldin verður laugardagskvöldið 23. júlí. Hverfin mynda svo skrúðgöngu frá sínu hátíðarsvæði niður á höfn þar sem að hverfahátíðin um ná hámarki. Hvert hverfi verður með um 10 mín. langt skemmtiatriði. Ert þú örugglega ekki að hjálpa til í þínu hverfi?
Eftir skemmtiatriði hverfanna mun hljómsveitin Feik spila á bryggjuballi, þeir félagar eru mjög vanir og því engin hætta á að fólk skemmti sér ekki.
Ekki láta þig vanta Á Góðri Stund í Grundarfirði!
Skrúðganga rauða hverfisins 2004 |