Þrír skátar úr skátafélaginu Erninum í Grundarfirði tóku við Forsetamerki Íslands úr hendi Hr. Ólafs Ragnars Grímssonar forseta Íslands á Bessastöðum þann 29. september síðastliðin.

Það voru þau Anna Júnía Kjartansdóttir, Jón Þór Magnússon og Sonja Sigurðardóttir.

Sjá nánar hér.