Uppbyggingasjóður Vesturlands veitir styrki til atvinnuþróunar og nýsköpunar á Vesturlandi. Fyrirtæki og einstaklingar eru hvött til að kynna sér málið.

Frestur til að sækja um hefur verið framlengdur til 9. október nk.

Sjá hér