- Þjónusta
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
UMFG verður með uppskeruhátíð sína þriðjudaginn 29. ágúst kl 19:00 í íþróttahúsinu.
Þar verða veittar viðurkenningar síðasta íþróttaárs. Foreldrar sérstaklega boðnir velkomnir með börnum sínum.
Allir íþróttagreinar innan UMFG eru komnar í smá frí frá æfingum en æfingar byrja aftur mánudaginn 11. september.