- Þjónusta
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
UMFG hélt svokallaða uppskeruhátíð síðastliðn fimmtudag. Þar voru veittar viðurkenningar fyrir nokkrar greinar. Í frjálsum íþróttum voru veittar viðurkenningar fyrir bestu mætinguna og besta árangurinn, í sundi fengu allir þeir sem æfðu í sumar mynd af sér og í fótbolta voru veittar viðurkenningar í fyrir mætingu og prúðmennsku í 7.-5. fl en í 4. og 3. fl fyrir mætingu og þar var valinn leikmaður ársins.
Þegar leikmaður ársins er valinn er tekið tillit til mætingu, framfara, hópeflis, jákvæðni og fl. Félagið bauð einnig öllum upp á grillaðar pylsur og kók og viljum við þakka þeim foreldrum sem sáu um að grilla og afgreiða pylsur kærlega fyrir hjálpina og þið krakkar takk fyrir að vera með okkur síðast liðið ár. Þetta er búið að vera frábært íþróttaár, margir iðkendur, mörg mót og mikið um að vera.
Alexandra, Heiður, Dagfríður og Laufey |
Elvar, Lovísa, Bergur, Sigurbjörn, Dominik, Viktor, Þorsteinn |
Hér eru svo nöfn þeirra sem fengu viðurkenningu;
Arna Rún Kristbjörnsdóttir: Besta mæting stúlkna í frjálsum
Eva Kristín Kristjánsdóttir: Besta afrek stúlkna í frjálsum (íslandsmet í kúluvarpi)
Hermann Þór Haraldsson: Besta mæting stráka í frjálsum
Hermann þór Haralsdsson Besta afrek stráka í frjálsum
Lovísa Margrét Kristjánsdóttir: Besta mætingin í 7. fl fótbolta
Bergur Dagbjartsson: Prúðasti leikmaðurinn í 7. fl fótbolta
Sigurbjörn Bjarnason: Besta mæting í 6. fl fótbolta
Aron Guðmundsson: Prúðasti leikmaðurinn í 6. fl fótbolta
Dominik Badja: Besta mætingin í 5. fl ka fótbolta
Brynjar Kristmundsson: Prúðasti leikmaðurinn í 5.fl ka fótbolta
Alexandra Björk Guðmundsdóttir: Besta mætingin í 5.fl kv fótbolta
Heiður Björk Óladóttir: Prúðasti leikmaðurinn í 5. fl kv fótbolta
Viktor Örn Jóhannsson: Besta mætingin í 4.fl kv fótbolta
Þorsteinn Már Ragnarsson: Leikmaður ársins hjá 4.fl ka fótbolta
Dagfríður Ósk Gunnarsdóttir: Besta mætingin í 4.fl kv fótbolta
Laufey Lilja Ágústsdóttir: Leikmaður ársins hjá 4.fl kv fótbolta
Diljá Dagbjartsdóttir: Besta mætingin í 3.fl kv fótbolta
Ástrós Eiðsdóttir: Leikmaður ársins hjá 3.fl kv fótbolta
Þau börn sem fengu viðurkenningu fyrir að æfa hjá okkur sund í sumar voru þau;
Aldís Ásgeirsdóttir, Lovísa Kristjánsdóttir, Ólöf Rut Halldórsdóttir, Hallmar Gauti Halldórsson, Emil Robert Smith, Guðrún Ösp Ólafsdóttir, Sandra Rut Steinarsdóttir, María Rún Eyþórsdóttir, Gréta Sigurðardóttir, Rebekka Heimisdóttir, Karen Anna Sævarsdóttir, Monika Eiðsdóttir, Snædís Höskuldsdóttir, Sólveig Ásta Bergvinsdóttir, Íris Dögg Skarphéðinsdóttir, Sigrún Pálsdóttir, Harpa Dögg Ketilbjarnardóttir.
Til hamingju öll !