- Þjónusta
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
Hin árlega uppskeruhátíð UMFG verðurhaldinn í Samkomuhúsinu Fimmtudaginn 22 september og hefst klukkan 17.00. Veitt verða verlaun fyrir dugnað á vetrinum 2010-2011.
UMFG býður öllum iðkendum uppá Pizzu og svala og jafnvel eitthvað fleira...
Hlökkum til að sjá sem flesta
Minnum alla á heimasíðu UMFG, umfg.123.is en þangað fara allar fréttir frá bæði stjórn og þjálfurum.
Þjálfarar og Stjórn UMFG