Í tilefni þeirrar einstöku tilviljunar að Frakkar leika til úrslita á HM í fótbolta sama dag og skúturnar koma til Grundarfjarðar, mun úrslitaleikurinn verða sýndur á tjaldi í samkomuhúsinu. Allir eru velkomnir.

 

Mætum í samkomuhúsið og styðjum Frakka til sigurs. Allez les Bleus!