Fimmtudaginn 22. febrúar sl. var styrkjum Menningarráðs Vesturlands fyrir árið 2007 úthlutað við athöfn að Görðum á Akranesi.  Þeir sem hlutu stærstu styrkina voru viðstaddir athöfnina og veittu þeim viðtöku.  Einnig voru viðstaddir sveitarstjórnarmenn og þingmenn kjördæmisins.  Styrkir þessir eru lyftistöng fyrir menningarlíf á Vesturlandi.  Hér má sjá heildarlista yfir styrkina árið 2007:

Umsækjandi

Verkefni

Ábyrgðarmaður

Upphæð

Tónlistarskóli Borgarfjarðar

Sígaunabaróninn, óperuuppfærsla.

Theodóra Þorsteinsdóttir

   1.000.000    

Grunnskólinn í Búðardal

Víkingþorp - Laxdæla og Eiríkssaga

Guðrún G. Halldórsdóttir

   1.000.000    

Þjóðlagasveit Tón. Akraness

Tónleikar, sýning / Húsið milli tveggja heima

Valgerður Ósk Einarsdóttir

   1.000.000    

Grunnskólinn í Stykkishólmi

Söngleikur, samstarf grunnskóla og tónlistarskóla Stykkishólms.

Eyþór Benediktsson

   1.000.000    

Samhljómur

Tónlistarhátíð í Reykholti

Steinunn B. Ragnarsdóttir

      800.000    

Kvikmyndahátíð

Alþjóðleg kvikmynda og listahátíð í Grundarfirði

Dögg Mósesdóttir

      700.000    

Náttúrustofa Vesturlands

Fræðslumynd, kynning á náttúru Vesturlands

Menja von Schmallensee

      700.000    

Kór Stykkishólmskirkju

Sumartónleikaröð í Stykkishólmskirkju

Unnur Valdimarsdóttir

      550.000    

Snorrastofa Reykholti

Sr. Hallgrímur Pétursson og samtíð hans.

Bergur Þorgeirsson

      500.000    

Einkunnir, Borgarnesi

Merkingar svæðisins

Hilmar Már Arason

      500.000    

Grundaskóli Akranesi

Söngleikurinn Draumaleit  - erlent samstarf

Flosi Einarsson

      500.000    

Grundaskóli Akranesi

Ungir gamlir, tónlistarverkefni

Flosi Einarsson

      500.000    

Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull

Sjónskífa á Saxhóli

Guðbjörg Gunnarsdóttir

      500.000    

Fjölbrautarskóli  Snæfellinga

Saga og goðsagnir á Snæfellsnesi. Leiksýning

Sólrún Guðjónsdóttir

      500.000    

Veiðiminjasafn í Ferjukoti

Sýning og veiðiminjasafn

Þorkell Fjelsted

      490.000    

Penna sf

Listasmiðja, fyrirlestrar, málþing, hátíðardagskrá um Stefán frá Hvítadal.

Sumarliði Ísleifsson og Þóra Sigurðardóttir.

      400.000    

Askur og Embla ehf

Kvikmynd um vesturfara

Guðrún Jónsdóttir

      400.000    

Landnámssetur Íslands

Menningarkvöld  fyrir heimamenn

Kjartan Ragnarsson

      400.000    

IsNord tónlistarhártíð

Tónlistarhátíð um hvítasunnuna

Jónína Erna Arnardóttir

      400.000    

Vínartónleikar

Tónleikar í Stykkishólmskirkju og í Reykholti með hljómsveit.

Guðrún Ingimarsdóttir

      400.000    

Byggðasafnið að Görðum Akranesi

Menningartengd ferðaþjónusta/handverk

Tómas Guðmundsson

      400.000    

Skagaleikflokkurinn

Leiklist, Salka Valka

Jóhanna Guðjónsdóttir

      400.000    

Eyrbyggja, Grundarfirði.

Rafrænt sýningarhald í sögumiðstöð

Ingi Hans Jónson

      400.000    

Hallgrímskirkja í Saurbæ

Megas flytur passíusálma sr. Hallgríms Péturssonar.

Arnheiður Hjörleifsdóttir

      395.000    

Upplifðu allt/ All Senses

Kynningamyndband um Vesturland

Þórdís G. Arthursdóttir

      300.000    

Kirkjuhvoll Akranesi

Listasýningar

Jóhanna Jónsdóttir

      300.000    

 

 

Lista og menningarnefnd Snæfellsbæjar.

Myndlistasýning í Ólafsvík á verkum Errós í tilefni 75 ár afmælis hans.

Þórdís Björgvinsdóttir

      300.000    

Lista og menningarnefnd Snæfellsbæjar.

Listasmiðja barna og unglinga sumarið 2007

Þórdís Björgvinsdóttir

      300.000    

Norska Húsið

20. öldin í Norska húsinu

Aldís Sigurðardóttir

      300.000    

Safnahús Borgarbyggðar

Pourquoi-Pas? Strandið, í Tjernihúsi í Englendingavík                 

Ása Harðardóttir            

250.000

Tónlistafélag Borgarfjarðar

40. starfsár Tónlistarfélags Borgarfjarðar, hátíðartónleikar með ungum Vestlendingum

Margrét Guðjónsdóttir ?

      250.000    

Heiðarskóli, Hallgrímskirkja

Menningardagskrá um sr. Hallgrím Pétursson.

Helga S. Magnúsdóttir

      250.000    

Heiðarskóli, Ásatrú

Sveinbjörn Beinteinsson, Ásatrú.

Helga S. Magnúsdóttir

      250.000    

Landnámssetur Íslands

Hljóðleiðsögn

Kjartan Ragnarsson

      200.000    

IsNord tónlistarhártíð

Námskeið, söngleikhús og sýning

Jónína Erna Arnardóttir

      200.000    

Ungt tónskáld úr Borgarfirði

Hljómlistarverk, frumsamið

Anna S. Þorvaldsdóttir

      200.000    

Outsiders Art

Listasmiðja, erlent samstarf

Arndís Ásta Gestsdóttir

      200.000    

Listsýningar í leir

Mæðgur sýna leirlist á Vesturlandi.

Ólöf Erla Bjarnadóttir,  Kristín Erla Sigurðardóttir

      200.000    

Vestur til vesturs

Vestur Ísland/Vestur-Kanada, ljósmyndasýningar

Halldór Örn Gunnarsson

      200.000    

Fjölmenning

Fjölmenning í Borgarbyggð

Guðrún Vala Elíasdóttir

      200.000    

Dalaleir, listiðnaður

Hönnun, listmunir úr leir frá Fagradal á Skarðsströnd.

Sigríður Erla Guðmundsdóttir

      200.000    

Ljósmyndasafn Akraness

Akranes í myndum frá 1960

Halldóra Jónsdóttir

      200.000    

Markaðstofa. Akraness

Kátir voru karlar, tónlistardagskrá á Hátíð hafsins

Tómas Guðmundsson

      200.000    

Herradeild.P.Ó. Akranesi.

Tónleikar á Vökudögum

Pétur Óðinsson

      200.000    

Pakkhúsið Snæfellsbæ

Menningarsöguleg ljósmyndasýning

Fríða Sveinsdóttir

      200.000    

Óperusöngur á Vesturlandi

Tónleikar, íslensk tónskáld.

Elísa Vilbergsdóttir

      200.000    

Kvenfélagið Hringurinn Stykkishólmi

100 ára afmæli kvenfélagsins

Þórhildur Pálsdóttir

      200.000    

Tónlistarskóli Stykkishólms

Slagverksnemendur, skrúðgöngur, samstarfsverkefni tónlistarskóla

Martin Markvoll

      200.000    

Lista og menningarnefnd Snæfellsbæjar

Fjölmenningarhátíð

Þórdís Björgvinsdóttir

      200.000    

Norska Húsið

Margmiðlun-hljóðleiðsögn-heimasíða

Aldís Sigurðardóttir

      200.000    

Norska Húsið

Vettlingasýning og búningadagur

Aldís Sigurðardóttir

      200.000    

 

Félag atvinnulífsins í Grundarfirði.

Ungir rokklistamenn á fjölskylduhátíðinni, Góð stund í Grundarfirði.

Rósa Guðmundsdóttir

      200.000    

Ullarselið Hvanneyri

Kynning á ullarvinnslu

Kristín Gunnarsdóttir

      150.000    

Freyjukórinn Borgarfirði.

Tónleikar, innlent kóra samstarf

Ásdís Helga Bjarnadóttir

      150.000    

Kammerkór Vesturlands

Tónleikar með hljóðfæraleikurum

Margrét Guðjónsdóttir

150.000         

Tónlist í Hvalfjarðarsveit

Tónlist í Hallgrímskirkju, heimafólk

Ragna Kristmundsdóttir

  150.000       

Hestamannafélagið Dreyri

Menningarsöguleg samantekt á myndbandi

Dóra Líndal Hjartardóttir

      150.000    

Kammerkór Akraness

Tónleikaferð um Vesturland, Ættjarðarlög Þórðar Kristleifssonar

Sveinn Arnar Sæmundsson

      150.000    

Framfarafélag Snæfellsbæjar

Útgerðarsaga Ólafsvíkur

Ester Gunnarsdóttir

      150.000    

Sagnanámskeið Fagurhóli

Sagnanámskeið fyrir börn í Grundarfirði

Sigurborg Kr. Hannesdóttir

      150.000     

Myndlistarsýning

Málverk og teikningar af sr. Hallgrími Péturssyni í Hallgrímskirkju

Þórdís Reynisdóttir

      100.000    

Lista og menningarfélag Snæfellsbæjar

Jólatónleikar

Þórdís Björgvinsdóttir

      100.000    

 

Menningarráð Vesturlands| Bjarnarbraut 8 | menning@vesturland.is