Leikskólinn Sólvellir fékk úthlutað 250 þúsund úr þróunarsjóð leikskóla. Verkefnið sem Leikskólinn sótti styrk um heitir: Ég og leikskólinn minn - ferlimöppur til að skapa markvisst upplýsingaflæði milli skóla og heimilis.