Útskriftarhátíð Fjölbrautaskóla Snæfellinga verður haldin föstudaginn 21. desember í hátíðarsal skólans í Grundarfirði. Hátíðin hefst kl. 15.00 og að henni lokinni verða kaffiveitingar í boði skólans.

Allir velunnarar skólans eru velkomnir.

Skólameistari.