Útvarp Grundarfjarðar FM 104,7 fór í loftið kl. 15 í dag. Útvarpið verður starfrækt fram á laugardaginn 29. júlí nk. Símanúmer útvarpsins er 421-2096

Útsendingar verða sem hér segir:

Mánudag - miðvikudag: Kl. 15-24

Fimmtudag, 27. júlí: Kl. 15-02

Föstudag, 28. júlí: Kl. 12-02

Laugardagur, 29. júlí: Fram að hátíðardagskrá

 

Hugmynd útvarpsins kom upp í tengslum við undirbúning hátíðarinnar. Í útvarspráði sitja Eðvarð Vilhjálmsson (gula hverfið), Gústav Alex Gústavsson (rauða hverfið), Hafdís Lilja Haraldsdóttir (græna hverfið) og Emil Sigurðsson (bláa hverfið).

Sími í hljóðveri er 421 2096.