Útsendingar hefjast í hádeginu á sunnudag. Í ár er útvarpstöðin staðsett í húsnæði Bókasafns Grundarfjarðar. Margir skemmtilegir þættir verða á dagskránni í ár. Nú er um að gera að stilla á rétta tíðni.

 

Hátíðarfélag Grundarfjarðar.