Vatnslaust verður á utanverðri Grundargötu, vestan Sæbóls, á morgun laugardag milli kl. 8-12 vegna tenginga.