Sundlaugin er lokuð í dag vegna veðurs og því fellur niður vatnsleikfimin sem átti að vera klukkan 14:00 í dag. 

Göngu Ferðafélagsins að Hrafnafossum í Hrafnkelsstaðabotni verður frestað. Gangan verður auglýst síðar.

Í dag verður hins vegar bjöllutími í sal hjá Ragnari og Ásgeiri. Endilega skráið ykkur sem fyrst hjá Þóreyju í síma 892 7917 eða á facebook; Þórey Ásgeir.