Síðastliðinn mánudag kom Ingó, sem  keppti í Idolkeppninni og hefur verið kenndur við hljómsveitina Veðurguðina, í heimsókn í boði foreldrafélags skólans.  Hann heimsótti alla bekkina, spjallaði við þau og söng og spilaði á gítarinn.  Hann vakti almenna hrifningu nemenda sem voru mjög spenntir yfir komu hans.