Veðurstofan er búin að setja upp veðurmælinn í Grafarlandi sem sagt var frá í bæjardagbókinni 10. sept. sl.. Hægt verður að fylgjast með hitastigi, vindhraða og úrkomu í Grundarfirði á vedur.is.