Grundfirðingar héldu þjóðhátíðardaginn 17. júní hátíðlegan í frábæru veðri.  Byrjað var á Kvernár og Grundarhlaupum um morguninn.  Síðan tók við andlitsmálun, skrúðganga, ávarp fjallkonu, skemmtiatriði í Paimpol garði, leikir með skátunum og sundlaugarpartí.  Allir fundu eitthvað við sitt hæfi og nutu hátíðarinnar.  Sverrir Karlsson tók meðfylgjandi mynd og fleri myndir sem birtast hér ,,,