Nýburahátíð var haldin í safnaðarheimili Grundarfjarðarkirkju s.l.fimmtudag.

Þar mættu 15 ungbörn sem fæddust árið 2011 ásamt foreldrum sínum , og hlutu sængurgjafir.

Nýburahátíðin er samvinnuverkefni Grundarfjarðarbæjar, heilsugæslunnar, leikskólans, Rauða krossins og Grundarfjarðarkirkju.

Að vanda varð þetta hin ánægjulegasta samverustund. Sjá myndir hér