Frá og með 22. ágúst verður sundlaugin opin sem hér segir:

 

Virka daga frá 16-21

Lau - sun frá 12-18

 

Hætt er að selja ofan í laugina hálftíma fyrir lokun!

Börn undir 8 ára aldri fá ekki aðgang að sundlauginn nema í fylgd með ábyrgðarmanni, ekki undir 14 ára. Ábyrgðarmaður tekur fulla ábyrgð á barni og fylgir því alltaf, hvort sem er í lauginni eða pottunum. 

 

Sundlaug Grundarfjarðar