Rétt er að minna á að í dag 17. ágúst hefst vetrartíminn sem er mánudaga til fimmtudaga kl. 15-18. Kíkið á vefsíðu bókasafnsins og skoðið nýjar áherslur og ábendingar.