Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur falið Umhverfisstofnun að gera viðbragðsáætlun vegna hugsanlegs síldardauða í Kolgrafafirði. Síðasta vetur drápust um 52 þúsund tonn af síld í firðinum.

Viðbragðsáætlunin snýst um að takmarka það tjón sem hlýst ef sagan frá því í fyrra endurtekur sig.

Sjá umfjöllun á vef RÚV.

Hlusta á umfjöllun í Speglinum.