- Þjónusta
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
Það er ýmislegt um að vera á aðventu og jólum hér í Grundarfirði. Kirkja, skóli, félagasamtök og fleiri eru með margvíslega viðburði sem við ætlum að gera tilraun til að halda utan um hér fyrir neðan. Endilega sendið póst á netfangið grundarfjordur@grundarfjordur.is ef þið viljið leiðrétta eitthvað eða bæta einhverju við.
Föstudagurinn 8. desember
kl 15-18 Jólamarkaður Lions í Sögumiðstöðinni
kvöld Jólahlaðborð á 59 Bistro Bar - Ingvar Jónsson skemmtir gestum
Laugardagurinn 9. desember
Kvöld Jólahlaðborð á 59 Bistro Bar - Ingvar Jónsson skemmtir gestum
Mánudagurinn 11. desember
kl 10 morgunsöngur í Grundarfjarðarkirkju
Þriðjudagurinn 12. desember
Kvöld Aðventukvöld með kirkjukór og karlakórnum Kára í Grundarfjarðarkirkju
Miðvikudagurinn 13. desember
kl 16:20 Kirkjuskóli
Föstudagurinn 15. desember
Kvöld Jólatónleikar Eyþórs Inga
Mánudagurinn 18. desember
kl 10 Morgunsöngur í Grundarfjarðarkirkju
Miðvikudagurinn 20. desember
kl 15 Útskriftarhátíð Fjölbrautaskóla Snæfellinga
Fimmtudagurinn 21. desember
kl 17-18 Jólatónleikar með Kristni Braga Garðarssyni á Kaffi Emil - ókeypis aðgangur
Föstudagurinn 22. desember
Kvöld Jólatónleikar Jóhönnu Guðrúnar og Davíðs Sigurgeirssonar
Laugardagurinn 23. desember - Þorláksmessa
kl 12-14 Hádegis- skötuhlaðborð á Bjargarsteini Mathúsi
kl 18-20 Kvöld- skötuhlaðborð á Bjargarsteini Mathúsi
Sunnudagurinn 24. desember - aðfangadagur
Kl 11 Beðið eftir jólunum - barnastund í Grundarfjarðarkirkju
Kl 18 Guðsþjónusta í Grundarfjarðarkirkju
Mánudagurinn 25. desember - jóladagur
Kl 14 Guðsþjónusta í Setbergskirkju
Sunnudagurinn 31. desember - gamlársdagur
Kl 16 Guðsþjónusta í Grundarfjarðarkirkju
Laugardagurinn 6. janúar - þrettándinn
Kl 17 Þrettándagleði í Kolgrafafirði