Vinna við viðbyggingu Leikskólans gengur vel, en í vikunni voru veggjagrindur reistar. Reiknað er með að viðbyggingin verði fokheld um miðjan janúar 2006. Meðfylgjandi mynd var tekin í vikunni þegar búið var að reisa veggina.