Viðhorfskönnun var gerð meðal nemenda dagana 27. – 29. október sl. 99 nemendur af 133 svöruðu könnuninni, sem er 74,4% svarhlutfall. Vert er þó að taka fram að 24 nemendur af þessum 133 eru óreglulegir nemendur í hlutanámi en án þeirra er svörunin 90,8%. Sjá helstu niðurstöður á vef skólans.