Forsetakosningar fara fram laugardaginn 30. júní nk. Viðmiðunardagur kjörskrár vegna forsetakosninganna er 9. júní. Tilkynningar um lögheimilisbreytingar þurfa að berast Þjóðskrá í síðasta lagi 8. júní.

Lögheimilisflutning er hægt að tilkynna til bæjarskrifstofunnar sem er opin virka daga kl. 10-14 en einnig er það hægt á vef Þjóðskrár.