Aðfararnótt miðvikudags er spáð hvössu suðvestan roki með tilheyrandi rigningu. Af því tilefni viljum við benda fólki á að ganga frá lausum munum á lóðum sínum og er tilvalið að drífa sig í að ganga frá sumarhúsgögnum á pöllum ef ekki er nú þegar búið að því.