Gul viðvörun

Veðurstofa Íslands spáir gulri viðvörun næstu þrjá daga á Breiðafirði. Við hvetjum alla til að huga vel að lausamunum í nærumhverfi sínu, og fylgjast vel með veðurspá. 

Ábendingar skulu sendast á netfangið grundarfjordur@grundarfjordur.is eða í gegnum "Hafa samband" hnappinn á vefsíðu bæjarins, hér.