Vikublaðið Jökull verður borinn í hús í dag. Vaskir skátar ætla að dreifa blaðinu þar sem póstþjónustan liggur niðri í dag og á morgun.