Unnið hefur verið jafnt og þétt allt árið að prjóni og saumaskap fyrir Ungbarnaverkefni RKI Hvíta-Rússland.

Sendir voru nú í haust rúmlega 100 pakkar, sem þýðir 200 peysur,samfellur,

200 pör af sokkum, 100 húfur, buxur, teppi, handklæði.

 

Því eru notaðir hlutir eða nýjir hjartanlega velkomnir!

Þegar leið að pökkun steymdu inn höfðinglegar gjafir utan úr bæ (sjá myndir) frá velunnurum okkar, handprjónaðar peysur, sokkar, teppi o.s. frv.

 

 

 

 

Kær kveðja og þakklæti til allra sem tóku þátt í verkefninu. Margt smátt gerir eitt stórt :)

 

Hildur Sæmundsdóttir

Steinunn Hansdóttir