Vinnufundur vegna undirbúnings að stofnun Vinabæjarfélags Grundarfjarðar og Paimpol verður haldinn í Fjölbrautarskóla Snæfellinga, mánudaginn 14. nóvember n.k. kl. 19:30 

Dagskrá:

1. Kynning á samstarfi Grundarfjarðar og Paimpol á árunum 1999 - 2010.

2. Hringborðsumræður um markmið, leiðir og verkefni.

3. Drög að samþykktum. 

Undirbúningsnefndin