- Þjónusta
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
Vinnuskóli bæjarins tók til starfa í liðinni viku. Krakkarnir vinna að margvíslegum umhverfisverkefnum, en skipt er í tvo hópa, tvö þriggja vikna tímabil.
Tryggvi Hafsteinsson leiðbeinir ungum vinnumanni |
Ungir vinnuskólastarfsmenn vinna í blómabeðum heilsugæslustöðvarinnar. |