Seinni hópur vinnuskólans tekur til starfa mánudaginn 30. júní 2008. Þeir unglingar sem sótt hafa um eru beðnir að mæta á mánudagsmorguninn kl. 8.30 í áhaldahúsinu.

Þeir sem vilja skrá sig í vinnu í þennan hóp eru beðnir að koma á bæjarskrifstofuna og fylla út umsóknareyðublöð.