Samkaup úrval bauð krökkunum í vinnskólanum upp á kók og prins póló í dag er þau voru að vinna upp í þríhyrning, og vildu þau koma á framfæri þakklæti til Samkaups fyrir veitingarnar.