Unglingarnir sem starfa í vinnuskólanum komu í heimsókn á bæjarskrifstofuna í morgun. Þar var þeim afhentir stuttermabolir merktum "Landsmóti unglinga 2009" sem haldið verður í Grundarfirði á næsta ári. Þar sem sólin skín skært á krakkana í vinnunni þessa dagana þá var þeim boðið upp á svaldrykk og að sjálfsögðu voru teknar af þeim myndir.