Bókasafnsdagurinn verður haldinn um allt land á degi læsis þriðjudaginn 8. september. Boðið verður upp á vöfflur og kaffi í Bókasafni Grundarfjarðar í tilefni dagsins kl. 15-17.

Lestur er bestur - fyrir alla!