Í tilefni af Frakklandsferð kórsins verða haldnir tónleikar í Grundarfjarðarkirkju undir stjórn organistans Zolt Kantór mánudagskvöldið 30. apríl kl. 20:00.

 

Á ferð okkar um Frakkland heimsækjum við m.a. vinabæ okkar Paimpol þar sem við munum flytja sömu dagskrá og einnig tökum við lagið með kór Paimpolbæjar.

Miðaverð 1.000.- kr. frítt fyrir börn.

 

Verið velkomin á tónleikana okkar

Kirkjukór Grundarfjarðar