- Þjónusta
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
Vortónleikar Tónlistarskólans voru haldnir í Fjölbrautaskóla Snæfellinga sunnudaginn 21. maí sl. Góð mæting var á tónleikana og stóðu nemendur sig prýðilega. Myndir frá tónleikunum hafa verið settar í myndabankann undir fræðslumál en einnig er hægt að skoða þær með því að smella hér.