Árlegir vortónleikar tónlistarskólans fóru fram sunnudaginn 17. maí. Nemendur skólans fluttu fjölbreytta tónlist og stóðu sig með stakri prýði. Gestir voru á einu máli um að tónleikarnir hefðu tekist sérlega vel til.  Að loknum tónleikunum var skólaárinu slitið og nemendur útskrifaðir með góðum árangri. Myndir frá tónleikunum má finna hér.